Það er svo gott að hafa margt að grípa í, hver kannast ekki við það
ég stóðst ekki mátið og keypti þetta undurmjúka babyalpaca garn í Litlu Prjónabúðinni um daginn og þessa uppskrirft af barnaskokk
ég kláraði nú gardínuna mína um daginn, en systir bað um eina fyrir sig í eldhúsgluggann í bústaðinn þannig að það var slegið upp á einni til viðbótar og hún er núna tilbúin til afhendingar.
SuperMarío er langt komin og verður kláraðu von bráðar |
Þú ert svo heimilisleg elsku Fríða
SvaraEyða