þriðjudagur, 9. ágúst 2011

Myndir

7 hlutir í einu segir systir mín. húfa, sokkar, sjal á prjónunum, gardínur á heklunálinni, púði á saumanálinni og síðast en ekki síst var verið að setja bindingu á teppi fyrir stóru systur.


Haldið ekki að það sé flott - rosalega ánægð með það



3 ummæli:

  1. Vá Fríða, teppið er GLÆSILEGT!!! Og skemmtileg myndataka - augnakonfekt ;)
    kv.
    Berglind

    SvaraEyða
  2. Teppið er alveg ofsalega fallegt, og stunga flott líka.

    SvaraEyða
  3. Hi! Greetings from Finland! The quilt is very nice! I like it a lot!

    SvaraEyða