sunnudagur, 25. apríl 2010

Bogateppið

Loksins hef ég lokið við að stinga og setja bindinguna á bogateppið hennar Guðnýjar Maríu. Komin tími til þar sem hún fær íbúðina sína afhenta 1.maí og verður þetta teppi á hjónarúminu þeirra.


Engin ummæli:

Skrifa ummæli