þriðjudagur, 11. mars 2014

Langbestu borðtuskurnar

Þetta eru bestu borðtuskurnar, sama hvort það er úr mandarin bómullargarni eða ódýra bómullargarninu í Söstrene Grene munstrið er hér ég fann ekki upphaflega munstrið en þetta er nokkurvegin eins.  


Engin ummæli:

Skrifa ummæli