mánudagur, 22. júlí 2013

Dana prinsessan hefur verið í heimsókn

 
 
 
Og er búið að vera gaman hjá okkur, yndislegt að vakna á morgnana þegar hún hefur hoppað uppí hjá okkur. Og svo á hún sín skemmtilegu dramaköst öðru hverju, en það fylgir þessum elskum.
 
 
Ég saumaði handa henni koddaver, fékk hún að velja sjálf úr efnaskúffunni.
 

1 ummæli:

  1. En gaman hjá ykkur, vel valin efni í koddaver :)
    Njóttu sumarsins Fríða mín, ég á eftir að sakna þín í haust þegar við ættum að vera saman á 10 ára Quiltbúðar Löngumýrarhelgi :/
    kv. Berglind

    SvaraEyða