Það er gott að hafa eitthvað á prjónunum í útileguferðum, ég hafði kambgarn meðferðis, við fórum m.a. handverkshátíðina á Hrafnagili og keypti ég þá þessa handlituðu kambgarnshespu hún er lituð úr skófum, smá afgangur er spurning hvort eg nái ekki líka í vettlinga
Engin ummæli:
Skrifa ummæli