miðvikudagur, 22. ágúst 2012
Tíglar 1/3 done -tumbling quilt block
Spurning um að fara að setja saman!
Ég hef tekið til hliðar mikið af gömlum efnum og sett í svokallað ferðatöskuverkefni og þegar ég var spurð að því um daginn hvort ég væri búin með þetta ákvað ég að raða niður nokkrum blokkum til að sjá hvað ég væri komin langt, mér sýnist ég þurfa ca 350 blokkir og er ég búin með 200 og á enn fulla körfu af ósamansettum.
This is my tumbling quilt project with some old fabric I have put together in a basket and now is the question do I have enough for a quilt
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli