sunnudagur, 29. apríl 2012

Bleikt

Fann þetta bleika teppi sem ég var búin að gleyma - átti aðeins eftir að setja á það bindinguna - systkinin voru í stríðniskasti þegar ég bað þau um að halda á því

1 ummæli: