sunnudagur, 26. febrúar 2012

UFO


Það er svo gaman að finna eitthvað sem er óklárað og taka það aftur upp eins og þetta hérna,

ég fann þetta í poka bak við hurð í saumaherberginu mínu.


og seinna meir verður þetta eitthvað í þessa áttina - allavega er til nóg af afgöngum. 


2 ummæli:

  1. Ég á einmitt milljón svona búta sem ég fékk æði fyrir árið 2007! Ætti kannski að setjast niður með þér yfir einum góðum tebolla?? :)

    SvaraEyða
  2. Þetta eru mikið til gamlir Moda quarterar og afgangar af Timbelberries - ég þarf að skera niður fleiri efni svo ég hafi þetta ekki svona einsleitt.

    SvaraEyða