fimmtudagur, 30. júní 2011

Teppið hennar Móeiðar tilbúið

Móeiður Una var 10 ára, 10 júni og var ég búin að lofa henni teppi, hún fékk það loksins afhent í gær og var svakalega hrifinn og þakklát, fór strax að búa um og taka til í herberginu sínu. 






Engin ummæli:

Skrifa ummæli