Loksins, ég man ekki einusinni hvenær ég byrjaði á þessum, en hann hefur verið m.a. sumarbústaðaverkefni mitt undan farin alla vega 3 ár. En semsagt útsaumnum lauk núna á aðfangadag, nú þarf ég að bridda hann og ganga frá honum. Þá verður hann tilbúin undir jólatréð næstu jól.
En fallegt. Ég man ekki eftir að hafa séð svona fallegt jólateppi áður.
SvaraEyðaGleðilegt ár
Saumakveðja
Edda